Atvinnumálanefnd

67. fundur 02. desember 2009 kl. 10:19 - 10:19 Eldri-fundur
67 . fundur atvinnumálanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn í Hrafnagilsskóla, laugardaginn 28. nóvember 2009 og hófst hann kl. 10:00.
Fundinn sátu:
Benjamín Baldursson, Dórothea Jónsdóttir, Birgir H. Arason, Bryndís Símonardóttir og Orri óttarsson.

Fundargerð ritaði:  Dóróthea Jónsdóttir, ritari.

Dagskrá:

1.     0911002 - Fjárhagsáætlun 2010
Atvinnumálanefnd leggur til að fjárhagsáætlun 2009 verði hækkuð um 1.800.000.- vegna minkaveiðiátaks.  Skorað er á sveitarstjórn að mótmæla harðlega niðurskurði á framlögum ríkisins til refaveiða.
Fjárhagsáætlun 2010 rædd og lagðar fram tillögur til sveitarstjórnar.
         


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   14:00
Getum við bætt efni síðunnar?