Atvinnumálanefnd

69. fundur 08. mars 2010 kl. 16:05 - 16:05 Eldri-fundur
69. fundur atvinnumálanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, mánudaginn 8. mars 2010 og hófst hann kl. 10:00.
Fundinn sátu:
Benjamín Baldursson, Birgir H. Arason, Bryndís Símonardóttir, Dórothea Jónsdóttir, Orri óttarsson og Jónas Vigfússon.

Fundargerð ritaði:  Dóróthea Jónsdóttir, Ritari.Dagskrá:

1.     0912001 - Endurskoðun fjallskilasamþykkta í Eyjafirði og þingeyjarsýslum
Nefndin leggur til að tillaga Eyþings sé samþykkt og unnið verði eftir henni.
Sveitarstjóra falið að koma til skila athugasemdum við drög að nýrri fjallskilasamþykkt.
         
2.     1002017 - Samþykkt fyrir búfjárhald í Eyjafjarðarsveit
Erindi vegna búfjárhalds í Eyjafjarðarsveit frestað til næsta fundar.
         
3.     1002016 - Fjárflutningur frá Torfufelli í Gullbrekku
Erindi ólafs Jónssonar héraðsdýralæknis vegna fjárkaupa Birgis í Gullbrekku er samþykkt af hálfu nefndarinnar.
         

Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   12.10
Getum við bætt efni síðunnar?