Atvinnumálanefnd

71. fundur 29. apríl 2010 kl. 11:58 - 11:58 Eldri-fundur
71 . fundur atvinnumálanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, miðvikudaginn 28. apríl 2010 og hófst hann kl. 20:00.
Fundinn sátu:
Benjamín Baldursson, Birgir H. Arason, Bryndís Símonardóttir, Dórothea Jónsdóttir, Orri óttarsson og Jónas Vigfússon.
Fundargerð ritaði:  Dóróthea Jónsdóttir, ritari.

Dagskrá:

1.     0808001 - Fjallskil og fjárgöngur 2008
Sveitarstjóra falið að semja erindisbréf fyrir Fjallskilanefnd sem fer með fjallskil og tengd málefni í samræmi við Fjallskilasamþykkt.
        
2.     1004020 - Plan og skilti vegna Kerlingar
Sveitarstjóra falið að ræða við bændur í Holtseli og Finnastöðum og finna viðeigandi lausn. 
Nefndin samþykkir að leggja fé í merkingar og aðstöðu allt að 200.000.-.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   21:30
Getum við bætt efni síðunnar?