Atvinnumálanefnd

72. fundur 09. júní 2010 kl. 09:37 - 09:37 Eldri-fundur
72 . fundur atvinnumálanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 8. júní 2010 og hófst hann kl. 20:30.
Fundinn sátu:
Jónas Vigfússon, Bryndís Símonardóttir, Birgir H. Arason, Benjamín Baldursson og Orri óttarsson.
Fundargerð ritaði:  Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.

Dagskrá:

1.     1006005 - Sleppingar 2010
Rætt var um sleppingar vorið 2010. Spretta hefur verið nokkuð góð að undaförnu og því ákveðið að leyfa sleppingar sauðfjár 12. júní og hrossa 20. júní.
         

Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   21:00
Getum við bætt efni síðunnar?