Byggingarnefnd

80. fundur 25. maí 2011 kl. 10:13 - 10:13 Eldri-fundur

árið 2010, þriðjudaginn 2. nóvember, kl. 13.30 kom byggingarnefnd Eyjafjarðarsvæðis saman til 80. fundar að óseyri 2, Akureyri. Formaður árni Kristjánsson, setti fundinn.
Fyrir voru tekin eftirtalin erindi:

1. Grýtubakkahreppur, Gamla skólahúsinu, Grenivík, sækir um leyfi fyrir að byggja færanlegt þjónustuhús við tjaldstæðið á Gernivík, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá AVH teiknistofu, A 101 og A 102, dags. 29.10.2010.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

2. Eyþór Jósepsson, Háhlíð 2, Akureyri, sækir um leyfi fyrir að byggja sumarhús á lóð nr. 17 í Sunnuhlíð við Grenivík, samkvæmt teikningum frá teiknistofunni Form, dags. 21.08.2010.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

3. Stefán Tryggvason, þórisstöðum, Svalbarðsstrandarhreppi, sækir um leyfi fyrir að breyta vélageymslu í hótel á jörðinni þórisstöðum, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá H.S.á. teiknistofu, dags. 10.10.2010, verk nr. 97-202. Einnig er sótt um leyfi fyrir tveimur 40 feta geymslugámum.
Byggingarnefnd samþykkir breytingarnar á vélageymslunni og stöðuleyfi fyrir gámana í 1 ár.

4. Svalbarðsstrandarhreppur, Ráðhúsinu, Svalbarðseyri, sækir um leyfi til að byggja gámaramp á planinu austan við Ráðhúsið á Svalbarðseyri, samkvæmt meðfylgjandi afstöðumynd og hönnunarteikningu frá Verkís, dags. 11.07.2010.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

5. Haraldur Jónsson, Barðastöðum 21, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir 6 fermetra gestahúsi á lóð í landi Halllands, Svalbarðsstrandarhreppi, samkvæmt meðfylgjandi teikningu frá framleiðanda.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

6. Icefox ehf, Höfn II, Svalbarðsstrandarhreppi, sækir um leyfi fyrir að byggja einbýlishús á lóð nr. 11 í Vaðlabyggð, Svalbarðsstrandarhreppi, samkvæmt teikningum frá H.S.á. teiknistofu, dags. 10.10.2010, verk nr. 10-302.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

7. Icefox ehf, Höfn II, Svalbarðsstrandarhreppi, sækir um leyfi fyrir að byggja einbýlishús á lóð nr. 12 í Vaðlabyggð, Svalbarðsstrandarhreppi, samkvæmt teikningum frá H.S.á. teiknistofu, dags. 10.10.2010, verk nr. 10-303.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

8. Eyrún Eyþórsdóttir, Heiðarlundi 5-c, Akureyri, sækir um leyfi fyrir frístundahúsi á lóð í landi Stóra-Hamars II, Eyjafjarðarsveit, samkvæmt teikningu frá Mannvit verkfræðistofu dags. 03.12.2009, verk nr. 3.141.255.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

9. Rósa Sveinbjörnsdóttir, Birkilundi 1, Akureyri, sækir um leyfi fyrir að byggja sumarhús á lóð nr. 13 í Hrísaskógum, Eyjafjarðarsveit, samkvæmt meðfylgjandi teikningu A-1 frá Teiknistofunni Kvarða, dags. 14. sept. 2010.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 15.00

árni Kristjánsson  Hermann Jónsson
Egill Bjarnason  Elmar Sigurgeirsson
Björn Ingason  Jósavin Gunnarsson

Getum við bætt efni síðunnar?