Byggingarnefnd

58. fundur 17. júlí 2007 kl. 11:24 - 11:24 Eldri-fundur



árið 2007, þriðjudaginn 8. maí, kl. 13:30, kom byggingarnefnd Eyjafjarðar saman til 58. fundar að óseyri 2, Akureyri.
Fyrir voru tekin eftirtalin erindi:


1.    Bríet þorsteinsdóttir,Tékklandi (b.t. Jóns Helga, ægissíðu 22, Grenivík), sækir um leyfi til að byggja íbúðarhús á skipulögðu svæði á næstu lóð fyrir vestan Sæland á Grenivík, samkvæmt meðfylgjandi uppdrætti, frá Kollgátu, dags. 04.04.07.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

2.    Borgarsig ehf., Borgarsíðu 23, Akureyri, sækir um leyfi til að byggja sumarhús á lóð nr. 3 við Sunnuhlíð, Grenivík, Grýtubakkahreppi, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá Form, dags. 10.04 2007.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

3.    Stefán Jóhannesson, Aðalstræti 30, Akureyri, sækir um leyfi til að byggja sumarhús á lóð nr. 5 við Sunnuhlíð, Grenivík, Grýtubakkahreppi, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá Form, dags. 10.04.2007.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

4.    Alfreð Pálsson, þórunnarstræti 117, Akureyri, sækir um leyfi til að byggja sumarhús á lóð nr. 7 við Sunnuhlíð, Grenivík, Grýtubakkahreppi, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá Form, dags. 06.04.2007.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

5.    Bjarni Gnýr Hjarðar, Klettaborg 17, Akureyri, sækir um leyfi til að byggja sumarhús á lóð nr. 16 við Sunnuhlíð, Grenivík, Grýtubakkahreppi, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá Form, dags. 10.04.2007.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

6.    Kjartan  Kolbeinsson, Goðabyggð, 2, Akureyri, sækir um leyfi til að byggja sumarhús á lóð nr. 13 í Kotabyggð á jörðinni Veigastöðum, Svalbarðsstrandarhreppi, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá arkitektur.is, dags. 23.04.2007, verk nr. 06-050.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

7.    Sigurður E. Valgarðsson, Sólgarði Akureyri, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús á lóð nr. 1 við Brúnahlíð, Eyjafjarðarsveit, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá H.S.á. teiknistofu, dags. 25.04.2007, verk nr. 07-311.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

8.    þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, Heiðaralundi 7 d, sækir um leyfi til að byggja íbúðarhús, á lóð nr. 6 við Kollgötu í Eyjafjarðarsveit, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá Kollgátu, dags. 10.04.07.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.


9.    Sindri B. Hreiðarsson, Smáralundi, Eyjafjarðarsveit, sækir um leyfi fyrir bílskúr og millibyggingu við íbúðarhúsið að Smáralundi, Eyjafjarðarsveit, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá Opus, teikni- & verkfræðistofu , dags. 23.03.07, verk nr. 001003.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

10.    Eining-Iðja og Bílstjórafélag Akureyrar, Skipagötu 14, Akureyri, sækja um leyfi til að byggja við orlofshús við Tjarnargerði, Eyjafjarðarsveit, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá Form, dags. 07.12.2006.
Byggingarnefnd samþykkir erindið fyrir sitt leyti.

11.    Jóhann Bjarnason, Laugartröð 7, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús á lóð nr. 9 við Laugartröð í Eyjafjarðarsveit, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá Birni Jóhannssyni, dags. apríl 2007. verk nr. H06001.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

12.    B. Jensen ehf. Lóni, Hörgárbyggð, sækir um leyfi til að hækka þak á slátursal og stækka hann, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá Opus, teikni- & verkfræðistofu , dags. 20.04.2007, verk nr. 000103.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

13.    Pizza Pizza ehf (Dominos), Lóuhólum 2-4, sækir um leyfi til að setja upp auglýsingaskilti á lögbýlinu ási, Hörgárbyggð, samkvæmt meðfylgjandi afstöðumynd og mynd sem sýnir útlit af fyrirhuguðu skilti.
Byggingarnefnd samþykkir erindið fyrir sitt leyti.



Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 14:50

árni Kristjánsson    Bragi Pálsson
Hermann G. Jónsson    Klængur Stefánsson
Kristján Kjartansson

Jósavin Gunnarsson


Valtýr Sigurbjarnarson ritaði fundargerð
Getum við bætt efni síðunnar?