Byggingarnefnd

67. fundur 21. ágúst 2008 kl. 13:18 - 13:18 Eldri-fundur
árið 2008, þriðjudaginn 24 júní, kl. 13.30 kom byggingarnefnd Eyjafjarðar saman til 67. fundar að óseyri 2, Akureyri.  Formaður, árni Kristjánsson, setti fundinn.

Fyrir voru tekin eftirtalin erindi.

1. Björgvin árnason, Leifshúsum, Svalbarðsstrandarhreppi, sækir um leyfi fyrir 9 fermetra geymsluskúr á landspildu úr jörðinni Leifshúsum, samkvæmt meðfylgjandi teikningu frá framleiðanda.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

2. Einar örn Grant, Litla-Hvammi, Svalbarðsstrandarhreppi, sækir um leyfi fyrir sumarhúsi á jörðinni Litla-Hvammi, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá teiknistofunni Form, dags. 05.05.2008.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

3. Ríkarður B. Jónasson, Lönguhlíð 3e, Akureyri, sækir um leyfi fyrir 9 fermetra geymsluskúr á lóð nr. 2 í sumarhúsahverfi á jörðinni Geldingsá, Svalbarðsstrandarhreppi, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá framleiðanda.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

4. Olíuverslun íslands hf, Sundagörðum 2, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir sumarhúsi á lóð nr. 39 í Heiðarbyggð, á jörðinni Geldingsá, Svalbarðsstrandarhreppi, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá Guðmundi Gunnarssyni, dags. 21.06.2008, verk nr. 550-01.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

5. Olíuverslun íslands hf, Sundagörðum 2, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir sumarhúsi á lóð nr. 40 í Heiðarbyggð, á jörðinni Geldingsá, Svalbarðsstrandarhreppi, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá Guðmundi Gunnarssyn, verk nr. 554-01.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

6. Heiðrún Guðmundsdóttir, Langagerði 15, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir breytingum og endurinnréttingu á íbúðarhúsinu að Meyjarhóli, Svalbarðsstrandarhreppi, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá Guðmundi Gunnarssyni, dags. 19.06.2008, verk nr. 600-01.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

7. Páll Jónsson, Leifsstaðabrúnum 13, Eyjafjarðarsveit, sækir um leyfi fyrir bíl/áhaldageymslu á lóð nr. 13 í Leifsstaðabrúnum, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá Runólfi þ. Sigurðssyni, dags. 11.11.2006, verk nr. 07115.
Byggingarnefnd samþykkir teikningar af húsinu, en telur staðsetningu eins og hún er sýnd á afstöðumynd ekki ásættanlega. Nefndin bendir á að húsið þurfi að standa austar á lóðinni og ef ekki fæst undanþága frá RARIK um fjarlægðarmörk frá raflínu sem er á áætlun að fari í jörð ætti sveitarstjórn að draga til baka það leyfi sem búið er að veita fyrir húsinu.

8. Ingvar Björnsson, Hafnarstræti 24, Akureyri, sækir um leyfi fyrir 20 feta gámi (jarðhýsi) á lóð nr. 27 í landi Leifsstaða, Eyjafjarðarsveit. Gámurinn verður grafinn í jörð og fyllt yfir hann að öllu leyti nema vesturendi þar sem hurðir verða teknar af og sett timburþil.
Byggingarnefnd samþykkir erindið fyrir sitt leyti.

9. Tómas Ingi Olrich, sækir um leyfi fyrir íbúðarhúsi á jörðinni Knarrarbergi, Eyjafjarðarsveit, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá Svan Eiríkssyni, dags, 10.06.2008. Fyrir liggur deiliskiplag af jörðinni.
Byggingarnefnd samþykkir erindið fyrir sitt leyti.

10. Björn Einarsson, Flétturima 14, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir sumarhúsi á skipulögðu frístundasvæði sem heitir Signýjarstaðir úr jörðinni Björk, Eyjafjarðarsveit, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá teiknistofunni Gláma-Kím, dags. 01.06.2008, vek nr. 205034.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

11. Skúli Magnússon, Hringteigi 11, Akureyri, Sækir um leyfi fyrir 20 feta Geymslugám að Litluþúfu, Eyjafjarðarsveit, staðsetning er sýnd á meðfylgjandi afstöðumynd.
Byggingarnefnd samþykkir erindið fyrir sitt leyti um stöðuleyfi í eitt ár, miðað við gildandi byggingarreglugerð.

12. Oddur ævar Guðmundsson, ártröð 5, Reykárhverfi, Eyjafjarðarsveit, sækir um leyfi fyrir bílskúr að ártröð 5, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá teiknistofunni AVH arkitektúr-verkfræði-hönnun, dags. 06.05.2008.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

13. Heimir Hreiðarsson, Eyrarvegi 14, Akureyri, sækir um leyfi fyrir einbýlishúsi að Bakkatröð 5 Reykárhverfi, Eyjafjarðarsveit, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá H.S.á. Teiknistofu, dags. 11.04.2008, verk nr. 08-309.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

14. þórgunnur Skúladóttir, Hjarðarhaga 54, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir sumarhúsi á lóð nr. 2, á landspildu úr jörðinni Skriðu, Hörgarbyggð, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá ABS teiknistofu, dags. 18.06.2008.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 16.00

árni Kristjánsson    Kristján Kjartansson
Hermann Jónsson        Egill Bjarnason
Jósavin Gunnarsson
Getum við bætt efni síðunnar?