Byggingarnefnd

68. fundur 21. ágúst 2008 kl. 13:23 - 13:23 Eldri-fundur
árið 2008, þriðjudaginn 19. ágúst, kl. 13.30 kom byggingarnefnd Eyjafjarðar saman til 68. fundar að óseyri 2, Akureyri. Formaður, árni Kristjánsson, setti fundinn.

Fyrir voru tekin eftirtalin erindi.

1. Nollur ehf, Nolli, Grýtubakkahreppi, sækir um leyfi fyrir þjónustuhúsi, hús nr. 1, fyrir ferðaþjónustu á jörðinni Nolli, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá teikni-og verkfræðistofunni Opus, dags. 30.06.2008, verk nr. 080502.
Bygggingarnefnd samþykkir erindið.

2. Nollur ehf, Nolli, Grýtubakkahreppi, sækir um leyfi fyrir sumarhúsi, hús nr. 2, á jörðinni Nolli, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá teikni-og verkfræðistofunni Opus, dags. 30.06.2008, verk nr. 080502.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

3. Guðmundur Bjarnason, Svalbarði, Svalbarðsstrandarhreppi, sækir um leyfi fyrir viðbyggingu við fjós, aðstaða fyrir kálfa og til fóðrunar í fjósi á jörðinni Svalbarði, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá Byggingarþjónustu Bændasamtaka íslands, dags. 18.06.2008, verk nr. 0996-10.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

4. Snæbjörn Magnússon, Skessugili 19, Akureyri, sækir um leyfi fyrir aðstöðuhúsi á lóð nr. 17, í Heiðarbyggð, á jörðinni Geldingsá, Svalbarðsstrandarhreppi, samkvæmt meðfylgjandi teikningu frá umsækjanda.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

5. Hörður Jónsson, Gnitaheiði 3, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir framkvæmdum á lóð, sólpöllum stoðveggjum, setlaug o.fl. við íbúðarhúsið að Sólheimum 3, Svalbarðsstrandarhreppi, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá teiknistofunni Teikn á Lofti, dags. júní 2007.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

6. Guðmundur H. Guðmundsson og Máni Guðmundsson Halllandi, Svalbarðsstrandarhreppi, leggja fram breyttar teikningar af áður samþykktu erindi frá 5. júní 2007 af viðbyggingum og endurbótum á íbúðarhúsinu á Halllandi, meðfylgjandi teikningar eru frá Guðmundi Gunnarssyni verkfræðingi, verk nr. 100n-02, breyting dags. 15.06.2008.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

7. þórður Harðarson, Hellulandi 10, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir bílgeymslu, viðbygging við íbúðarhúsið að álfaklöpp, Eyjafjarðarsveit, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá H.S.á teiknistofu, dags, 02.06.2008, verk nr. 99-309.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

8. þverá-Fasteign ehf, þverá, Eyjafjarðarsveit, sækir um leyfi fyrir byggingu á jarðgerðarstöð á lóð úr landi þverár, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá Mannvit verkfræðistofu, dags. 05.08.2008, verk nr. 9.610.270. Fram kemur í umsókn að deiliskipulagsferli er ekki endanlega lokið.
Byggingarnefnd samþykkir erindið fyrir sitt leyti, en bendir á að þar sem deiliskipulagsferli er ekki lokið verður byggingarleyfi ekki gefið úr fyrr en það verður frágengið.

9. Hákon Sæmundsson, Norðurgötu 56, Akureyri, sækir um leyfi fyrir einbýlishúsi á lóð nr. 14 við Bakkatröð, Reykárhverfi, Eyjafjarðarsveit, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá teiknistofunni Form, dags. 01.07.2008.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

10. Jónas þór Ellertsson Birkihlíð 5, Hörgárbyggð, sækir um leyfi fyrir sólskála og geymslu við íbúðarhúsið að Birkihlíð 5, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá AVH teiknistofu, dags. 06.06.2008.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

11. Stefán ívar Hansen, Fannagili 13, Akureyri, sækir um leyfi fyrir aðstöðuhúsi á lóð nr. 5 við B-Götu í skipulögðu sumarbústaðahverfi á jörðinni Steðja, Hörgárbyggð, samkvæmt meðfylgjandi teikningu frá teikni-og verkfræðistofunni Opus, dags. 12.08.2008, verk nr. 080801.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

12. Hreinn H. Jósavinsson Auðnum I, Hörgárbyggð, sækir um leyfi fyrir 9 fermetra geymsluskúr á eyðibýlinu Gloppu, öxnadal, samkvæmt meðfylgjandi teikningu frá framleiðanda.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

13. Kristján Hermannsson, Eikarlundi 27, Akureyri, sækir um leyfi fyrir sumarhúsi á jörðinni Hallfríðarstaðakoti, Hörgárbyggð, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá teikni-og verkfræðistofunni Opus, dags. 01.08.2008, verk nr. 080602.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.

14. Sverrir Haraldsson, þelamerkurskóla, Hörgárbyggð, sækir um leyfi fyrir viðbyggingum við íbúðarhús á lóð í landi Skriðu, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá Luigi Bartolozzi, dags. 10.07.2008.
Byggingarnefnd samþykkir erindið.


Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 16.15.

árni Kristjánsson Klængur Stefánsson
Pálmi Laxdal Egill Bjarnason
Jósavin Gunnarsson
Getum við bætt efni síðunnar?