Félagsmálanefnd

134. fundur 12. janúar 2011 kl. 09:34 - 09:34 Eldri-fundur

134 . fundur félagsmálanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 11. janúar 2011 og hófst hann kl. 16:30.
Fundinn sátu:
Hugrún Hjörleifsdóttir, Hafdís Hrönn Pétursdóttir, Snæfríð Egilson, Bryndís þórhallsdóttir, Bjarni Kristjánsson og Jónas Vigfússon.
Fundargerð ritaði:  Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.


Dagskrá:

1.  1101004 - Skólatröð 2 - félagsleg íbúð
Fært í trúnaðarbók.


2.  1101003 - þjónusta við nýbúa
ákveðið að formaður kanni með þörf og ferli vegna nýbúa.
 

Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   17:45

Getum við bætt efni síðunnar?