Félagsmálanefnd

137. fundur 08. nóvember 2011 kl. 08:32 - 08:32 Eldri-fundur

137. fundur félagsmálanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, mánudaginn 7. nóvember 2011 og hófst hann kl. 16.15.
Fundinn sátu: Hugrún Hjörleifsdóttir, Hafdís Hrönn Pétursdóttir, Snæfríð Egilson, Bryndís þórhallsdóttir og Bjarni Kristjánsson.
Fundargerð ritaði: Hugrún Hjörleifsdóttir, formaður.


Dagskrá:

1. 0804003 - Stefnumótun fyrir félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar.
áframhaldandi vinna við stefnumótun. Nefndarmenn skiptu frekar með sér verkum. ákveðið að hittast einu sinni fyrir áramót.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18.10.

Getum við bætt efni síðunnar?