Félagsmálanefnd

141. fundur 04. júní 2012 kl. 13:00 - 13:00 Eldri-fundur

141. fundur félagsmálanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn  í fundarstofu 2, Skólatröð 9, mánudaginn 12. mars 2012 og hófst hann kl. 16:15
Fundinn sátu:
Hugrún Hjörleifsdóttir formaður, Hafdís Hrönn Pétursdóttir aðalmaður, Snæfríð Egilson aðalmaður, Bryndís þórhallsdóttir aðalmaður og Bjarni Kristjánsson aðalmaður.
Fundargerð ritaði:  Hugrún Hjörleifsdóttir, formaður

Dagskrá:

1.  0804003 - Stefnumótun fyrir félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar.
 Búið er að afla nauðsynlegra gagna og greina núverandi stöðu í málaflokkunum.  Næst liggur fyrir að móta framtíðarstefnu.
   

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:35

Getum við bætt efni síðunnar?