Félagsmálanefnd

151. fundur 21. október 2013 kl. 09:43 - 09:43 Eldri-fundur

150. fundur félagsmálanefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn  í fundarstofu 1, Skólatröð 9, miðvikudaginn 16. október 2013 og hófst hann kl. 16:30.
Fundinn sátu:
Hugrún Hjörleifsdóttir formaður, Hafdís Hrönn Pétursdóttir aðalmaður, Snæfríð Egilson aðalmaður, Elsa Sigmundsdóttir aðalmaður og Ingibjörg ólöf Isaksen aðalmaður.
Fundargerð ritaði:  Hafdís Hrönn Pétursdóttir, .

 

Dagskrá:

1.  1209035 - Könnun í tengslum við málefni aldraðra í Eyjafjarðarsveit
 áframhaldandi umræða um væntanlegan fræðslu- og umræðufund. áætlað er að halda fundinn í lok nóvember.
   
2.  1307003 - Leiðbeinandi reglur fyrir sveitarfélög um ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk
 Erindinu frestað til fundar með sveitarstjóra.
   
3.  1309023 - Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna
 Erindi lagt fram til kynningar.
   

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:50

Getum við bætt efni síðunnar?