Félagsmálanefnd

153. fundur 13. nóvember 2013 kl. 13:30 - 13:30 Eldri-fundur

153. fundur félagsmálanefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn  í fundarstofu 2, Skólatröð 9, þriðjudaginn 12. nóvember 2013 og hófst hann kl. 16:30.
Fundinn sátu:
Hugrún Hjörleifsdóttir formaður, Hafdís Hrönn Pétursdóttir aðalmaður, Snæfríð Egilson aðalmaður, Elsa Sigmundsdóttir aðalmaður, Jónas Vigfússon sveitarstjóri og Katrín Harðardóttir.
Fundargerð ritaði:  Hafdís Hrönn Pétursdótir, aðalmaður.

Dagskrá:

1.     1209035 - Könnun í tengslum við málefni aldraðra í Eyjafjarðarsveit
    áframhaldandi undirbúningur íbúaþings.
         
2.     1310018 - Skólatröð 2, auglýst 24.10.2013
    Ein umsókn er um félagslega íbúð í Skólatröð 2. Uppfyllir öll skilyrði og umsóknin samþykkt.
         

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30

Getum við bætt efni síðunnar?