Félagsmálanefnd

155. fundur 05. desember 2013 kl. 11:02 - 11:02 Eldri-fundur

155. fundur félagsmálanefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, miðvikudaginn 4. desember 2013 og hófst hann kl. 18:00.
Fundinn sátu:
Hugrún Hjörleifsdóttir, Hafdís Hrönn Pétursdóttir, Snæfríð Egilson, Elsa Sigmundsdóttir og Stefán árnason.
Fundargerð ritaði:  Hafdís Hrönn Pétursdóttir, .

Dagskrá:

1. 1310024 - Kvennaathvarf - umsókn um rekstrarstyrk 2013
Samþykkt er að veita Kvennaathvarfinu rekstarstyrk, 60.000, fyrir komandi rekstrarár.
         
2. 1312001 - þjónustusamningar við Akureyrarkaupstað 2012
Lagt fram til kynningar. Umfjöllun frestað.
         
3. 1311015 - Fjárhagsáælun félagsmálanefndar 2014
Lokið var við gerð fjárhagsáætlunar.
         
4. 1209035 - Könnun í tengslum við málefni aldraðra í Eyjafjarðarsveit
Rætt var um niðurstöður íbúaþings. áframhaldandi vinna á nýju ári.
         
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl.








Getum við bætt efni síðunnar?