Félagsmálanefnd

156. fundur 20. febrúar 2014 kl. 09:31 - 09:31 Eldri-fundur

156. fundur félagsmálanefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn  í fundarstofu 2, Skólatröð 9, miðvikudaginn 19. febrúar 2014 og hófst hann kl. 16:00.
Fundinn sátu:
Hugrún Hjörleifsdóttir formaður, Hafdís Hrönn Pétursdóttir aðalmaður, Snæfríð Egilson aðalmaður, Elsa Sigmundsdóttir aðalmaður, Katrín Harðardóttir aðalmaður og Jónas Vigfússon sveitarstjóri.
Fundargerð ritaði:  Hafdís Hr. Pétursdóttir

Dagskrá:

1.     1312016 - 5. fundur þjónusturáðs um málefni fatlaðra
Lagt fram til kynningar.
         
2.     1209035 - Könnun í tengslum við málefni aldraðra í Eyjafjarðarsveit
Unnið verður úr niðurstöðum íbúafundar. Skilað verður greinargerð og hugsanlega tillögum til sveitarstjórnar.
         
3.     1307003 - Leiðbeinandi reglur fyrir sveitarfélög um ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk
Nefndin leggur til að sveitarstjóri geri tímabundna samninga vegna ferðaþjónustu fatlaðra í samræmi við umræður á fundinum. Að fenginni reynslu verða settar reglur um ferðaþjónustu.
         
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30

Getum við bætt efni síðunnar?