Félagsmálanefnd

157. fundur 12. mars 2014 kl. 10:19 - 10:19 Eldri-fundur

157. fundur félagsmálanefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn  í fundarstofu 1, Skólatröð 9, þriðjudaginn 11. mars 2014 og hófst hann kl. 16:30.
Fundinn sátu:
Hugrún Hjörleifsdóttir formaður, Hafdís Hrönn Pétursdóttir aðalmaður, Snæfríð Egilson aðalmaður, Elsa Sigmundsdóttir aðalmaður, Katrín Harðardóttir aðalmaður og Jónas Vigfússon sveitarstjóri.
Fundargerð ritaði:  Hafdís Hrönn Pétursdóttir, .

Dagskrá:

1.     1209035 - Könnun í tengslum við málefni aldraðra í Eyjafjarðarsveit
Rætt um niðurstöður könnunar um málefni aldraðra í Eyjafjarðarsveit og niðurstöður málþings sem var haldið í nóvember sl. Niðurstöðukaflar skýrslunnar og niðurstöður umræðuhópa á málþinginu verða dregnir saman. í framhaldinu verða niðustöðurnar lagðar fyrir sveitarstjórn og kynntar hjá Félagi aldraðra. Nefndin skipti með sér verkum;
Tómstundaiðja: Elsa Sigmundsdóttir
Ferðamáti: Snæfríð Egilson
Búsetuúrræði: Hugrún Hjörleifsdóttir
Heimaþjónusta: Hafdís Hrönn Pétursdóttir
Viðbótarupplýsingar þátttakenda: Katrín Harðardóttir
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30





Getum við bætt efni síðunnar?