Félagsmálanefnd

159. fundur 25. september 2014 kl. 09:11 - 09:11 Eldri-fundur

159. fundur félagsmálanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, þriðjudaginn 23. september 2014 og hófst hann kl. 12:12.

Fundinn sátu:
Málfríður Stefanía þórðardóttir formaður, Randver Karlsson aðalmaður, Adda Bára Hreiðarsdóttir aðalmaður, Hafdís Hrönn Pétursdóttir aðalmaður, þórdís Rósa Sigurðardóttir aðalmaður, Davíð ágústsson varamaður og Karl Frímannsson sveitarstjóri.
Fundargerð ritaði: Karl Frímannsson.

Dagskrá:

1. 1408005 - Umsókn um endurnýjun húsaleigusamnings Skólatröð 6
Nefndin leggur til að erindið verði samþykkt.

2. 1409023 - Styrkumsókn
Umsókninni er hafnað þar sem nefndin lítur svo á að hún hafi ekki heimild til að afgreiða erindið.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:53

 

 

 

Getum við bætt efni síðunnar?