Félagsmálanefnd

173. fundur 25. september 2019 kl. 16:00 - 17:30 Fundarstofu 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Linda Margrét Sigurðardóttir formaður
  • Jóhannes Geir Sigurgeirsson aðalmaður
  • Hafdís Hrönn Pétursdóttir aðalmaður
  • Sigríður Rósa Sigurðardóttir varamaður
  • Hugrún Hjörleifsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Hafdís Hrönn Pétursdóttir Ritari

Dagskrá:

 

1.  Jafnréttisáætlun og framkvæmdaáætlun 2019 - 1903019

Farið yfir jafnréttis- og framkvæmdaáætlun 2019 - 2023 og horft til ábendinga Jafnréttisstofu. Nefndin leggur til að sveitarstjórn samþykki endurbætta áætlun.

 

2.  Jafnréttisráð - Óskað eftir tilnefningum til Jafnréttisviðurkenningar 2019 - 1909014

Lagt fram til kynningar.

 

3.  Félagsmálanefnd - Rekstrarstaða sept. 2019 - 1909015

Lagt fram til kynningar.

 

4.  Verkefni Félagsmálanefndar - 1902012

Lagt fram til kynningar. Nefndarmenn fagna að settar hafa verið verklagsreglur um þrif í heimahúsum.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30

Getum við bætt efni síðunnar?