Félagsmálanefnd

180. fundur 26. maí 2021 kl. 16:00 - 16:40 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Linda Margrét Sigurðardóttir
  • Jóhannes Geir Sigurgeirsson
  • Sigríður Rósa Sigurðardóttir
  • Hafdís Hrönn Pétursdóttir
  • Davíð Ragnar Ágústsson
Starfsmenn
  • Stefán Árnason skrifstofustjóri
Fundargerð ritaði: Hafdís Hrönn Pétursdóttir ritari

Dagskrá:

1. Félagsmálanefnd - Rekstrastaða 2021 - 2104038
Stefán Árnason sat þennan lið og fór yfir rekstrarstöðuna með nefndinni.

2. Félagsmálanefnd - Ársskýrsla 2020 - 2104039
Formaður nefndar fór yfir drög að árskýrslu félagsmálanefndar fyrir árið 2020. Samþykkt samhljóða til sveitarstjórnar.

3. Jafnréttisáætlun 2021 - 2104037
Farið yfir minnisblað sveitarstjóra varðandi stöðu jafnréttisáætlunar fyrir árið 2020. Félagsmálanefnd beinir til sveitarstjórnar að gerð verði forvarnaráætlun fyrir sveitarfélagið.

4. Kvennaathvarf - umsókn um rekstrarstyrk 2021 - 2102019
Félagsmálanefnd samþykkir samhljóða að veita Kvennaathvarfinu styrk upp á 100.000 krónur.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:40

Getum við bætt efni síðunnar?