Félagsmálanefnd

181. fundur 27. október 2021 kl. 16:00 - 16:45 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Linda Margrét Sigurðardóttir
  • Sigríður Rósa Sigurðardóttir
  • Hafdís Hrönn Pétursdóttir
  • Rögnvaldur Guðmundsson
  • Katrín Júlía Pálmadóttir
Starfsmenn
  • Stefán Árnason skrifstofustjóri
Fundargerð ritaði: Hafdís Hrönn Pétursdóttir ritari

Dagskrá:

1. Kvennaathvarf - umsókn um rekstrarstyrk 2022 - 2110021
Nefndin tekur jákvætt í erindið en frestar afgreiðslu fram yfir áramót þegar fjárhagsáætlun nefndarinnar liggur fyrir.
Samþykkt

2. Fjárhagsáætlun 2022 - Félagsmálanefnd - 2110047
Stefán fór yfir vinnuskjal fjárhagsáætlunar vegna félagsþjónustu fyrir árið 2022. Félagsmálanefnd samþykkir samhljóða fyrirliggjandi tillögu um fjárhagsramma ársins 2022.
Félagsmálanefnd samþykkir samhljóða að styrkja Mæðrastyrksnefnd Akureyrar og nágrennis um 75.000 krónur og Grófina geðrækt um 75.000 krónur sem fer af fjárhagsramma nefndarinnar á árinu 2021.
Samþykkt

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:45

 

Getum við bætt efni síðunnar?