Félagsmálanefnd

182. fundur 26. apríl 2022 kl. 16:00 - 16:50 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Linda Margrét Sigurðardóttir
  • Jóhannes Geir Sigurgeirsson
  • Rögnvaldur Guðmundsson
  • Katrín Júlía Pálmadóttir
Starfsmenn
  • Stefán Árnason skrifstofustjóri
Fundargerð ritaði: Stefán Árnason skrifstofustjóri

Dagskrá:

1. Félagsmálanefnd - Rekstrarstaða 2022 - 2204022
Stefán Árnason fór yfr rekstrarniðurstöðu 2021 og stöðuna í lok mars 2022.

2. Félagsmálanefnd - Ársskýrsla 2021 - 2204021
Linda Margrét fór yfir drög að ársskýrslu nefndarinnar fyrir árið 2021. Fyrirliggjandi drög voru samþykkt samhljóða.

3. Félagsmálanefnd - Leiguíbúðir - 2204020
Lagt fram til kynningar.

4. Félagsmálanefnd - Eineltisáætlun - 2204019
Lagt fram til kynningar.

5. Umboðsmaður barna - Mat á áhrifum ákvarðana sveitarfélaga á börn - 2202001
Lagt fram til kynningar.

6. Beiðni um framlag til starfsemi Stígamóta - 2111022
Félagsmálanefnd samþykkir að hafna styrkumsókninni þar sem nefndin styrkir systursamtök Stígamóta Aflið á Akureyri.

7. Félag um Foreldrajafnrétti - Styrkumsókn fyrir útgáfu fræðsluefnis - 2204027
Nefndin hafnar umsókninni.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:50

Getum við bætt efni síðunnar?