Félagsmálanefnd

111. fundur 11. janúar 2007 kl. 00:56 - 00:56 Eldri-fundur

Félagsmálanefnd 111. fundur

111. fundur félagsmálanefndar haldinn í fundarsal sveitarstjórnar að Syðra- Laugalandi, fimmtudaginn 14. des. 2006

Mættir: ásta Pétursdóttir, Bryndís þórhallsdóttir, Hugrún Hjörleifsdóttir Hulda M. Jónsdóttir og Ingjaldur Arnþórsson.

Hulda setti fundinn og skipaði fundarritara Hugrúnu Hjörleifsdóttir

Dagskrá:

1. Fjárhagsáætlun
Samþykkjum þessa fjárhagsáætlun en bókum jafnframt að við teljum að marka þurfi stefnu hjá sveitarfélaginu í málefnum félagslegra íbúða á vegum sveitarinnar.

2. önnur mál
Nefndin fjallaði um starfshætti félagsmálanefndar.


       
Fundargerð ritaði Hugrún Hjörleifsdóttir.

Getum við bætt efni síðunnar?