Félagsmálanefnd

116. fundur 07. desember 2007 kl. 08:48 - 08:48 Eldri-fundur
116. fundur félagsmálanefndar haldinn í fundarsal sveitarstjórnar að Syðra- Laugalandi, fimmtudaginn 29. nóvember 2007 kl. 15.15
Mættir: Bryndís þórhallsdóttir, Hugrún Hjörleifsdóttir, ásta Pétursdóttir, Anna Guðmundsdóttir og Elín M. Stefánsdóttir.


Dagskrá:

1. Bjarni kynnti hlutverk og starfsreglur nefndarinnar ásamt samningi við Akureyrarbæ í sambandi við félagsþjónustu, öldrunarþjónustu.

2.  Trúnaðarmál, málið samþykkt og sveitarstjóra falið að vinna málið áfram.


Fundi slitið kl. 16:25

Fundarg. Ritaði EMS
                                                   

Getum við bætt efni síðunnar?