Félagsmálanefnd

117. fundur 07. desember 2007 kl. 08:50 - 08:50 Eldri-fundur
117. fundur félagsmálanefndar haldinn í fundarsal sveitarstjórnar að Syðra- Laugalandi, fimmtudaginn 6. desember 2007 kl. 15.00
Mættir: Bryndís þórhallsdóttir, Hugrún Hjörleifsdóttir, ásta Pétursdóttir, Anna Guðmundsdóttir og Elín M. Stefánsdóttir.

Dagskrá:

1. Fjárhagsáætlun 2008
Nefndin telur ástæðu til að hækka framlag til vinnuskóla. Er það í ljósi þess að lítil aðsókn var að vinnuskólanum sl. sumar og margir liðir hafa ekki staðist samkv. síðustu áætlun. T.d. var ekki gert ráð fyrir kostnaði við rekstur bifreiða og tryggingar.
Að öðru leiti er áætlunin samþykkt óbreytt.


Fundargerð ritaði EMS
Getum við bætt efni síðunnar?