Félagsmálanefnd

119. fundur 02. maí 2008 kl. 11:41 - 11:41 Eldri-fundur
119. fundur félagsmálanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn  að Syðra Laugalandi, miðvikudaginn 30. apríl 2008 og hófst hann kl. 17:00
Fundinn sátu:
ásta Pétursdóttir, Elín Margrét Stefánsdóttir, Hugrún Hjörleifsdóttir, Ragnheiður Gunnbjörnsdóttir, Anna Guðmundsdóttir,
Fundargerð ritaði:  Elín Margrét Stefánsdóttir , Ritari


Dagskrá:

1.    0804003 - Stefnumótun fyrir félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar.
Haldið áfram með stefnumótunarvinnu félagsmálanefndar og formanni falið að leita upplýsinga um samning Eyjafjarðarsveitar við Akureyrarbæ um einstaka liði samningsins.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   19:00
Getum við bætt efni síðunnar?