Félagsmálanefnd

121. fundur 05. júní 2008 kl. 09:14 - 09:14 Eldri-fundur

121. fundur félagsmálanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, miðvikudaginn 4. júní 2008 og hófst hann kl. 16:00

Fundinn sátu:
ásta Pétursdóttir, Anna Guðmundsdóttir, Hulda M Jónsdóttir,

Fundargerð ritaði: Anna Guðmundsdóttir ,

Dagskrá:

1. 0806015 - Umsókn um sumarvistun fyrir fatlaðan einstakling.
Erindið er samþykkt.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30
Getum við bætt efni síðunnar?