Félagsmálanefnd

87. fundur 11. desember 2006 kl. 00:14 - 00:14 Eldri-fundur

87. fundur félagsmálanefndar Eyjafjarðarsveitar 10. október 2002.

Mættir voru allir aðalmenn.

 


1. Kosningar:

Formaður: Hrefna Ingólfsdóttir
Varaformaður: ármann Skjaldarson
Ritari: Eiríkur Hreiðarsson

 

2. Samþykkt leyfi fyrir öldu ósk Hauksdóttur kt. 261279-5929, til að starfa sem dagmóðir í Eyjafjarðarsveit.

 

3. Sveitarstjóri kynnti verksvið nefndarinnar.

 

4. önnur mál:
Rætt um hvaða fundartími hentaði nefndarmönnum best. Niðurstaða er að fimmtudagar kl. ca. 16:15 henti best.

 

 

Fleira ekki gert.

Eiríkur Hreiðarsson
Eygló Daníelsdóttir
Hrefna Ingólfsdóttir
ármann Skjaldarson
Ingjaldur Arnþórsson

Getum við bætt efni síðunnar?