Félagsmálanefnd

92. fundur 11. desember 2006 kl. 00:16 - 00:16 Eldri-fundur

92. fundur félagsmálanefndar haldinn í fundarsal sveitarstjórnar að Syðra-Laugalandi fimmtudaginn 23. okt. 2003 kl. 16.00.
Mættir: Hrefna Ingólfsdóttir, María Tryggvadóttir, Ingjaldur Arnþórsson og Bjarni Kristjánsson, sveitarstjóri, sem skráði fundargerð.


Dagskrá:
1. Tillaga að reglum um veitingu viðbótarlána til íbúðarkaupa.
2. Tillaga að reglum um úthlutun leiguíbúða Eyjafjarðarsveitar að Reykhúsum 4a, b og c.

1. Tillaga að reglum um veitingu viðbótarlána til íbúðarkaupa.
Tillagan samþykkt óbreytt.

2. Tillaga að reglum um úthlutun leiguíbúða Eyjafjarðarsveitar að Reykhúsum 4a, b og c.
Tillagan samþykkt óbreytt.

Getum við bætt efni síðunnar?