Félagsmálanefnd

93. fundur 11. desember 2006 kl. 00:17 - 00:17 Eldri-fundur

93. fundur félagsmálanefndar haldinn í fundarsal sveitarstjórnar að Syðra- Laugalandi mánudaginn 17. nóvember 2003 kl. 16.15

Mættir: Ingjaldur Arnþórsson, Eygló Daníelsdóttir, Hrefna Ingólfsdóttir, Aðalheiður Harðardóttir.

Dagskrá:

1. Afgreiðsla umsókna um leiguíbúð að Reykhúsum 4c

Afgreiðsla:

1. Umsóknir um leiguíbúð að Reykhúsum 4c
Borist höfðu tvær umsóknir um íbúðina og uppfylltu báðir aðilar skilyrði sem sett eru fyrir leigu. Að teknu tilliti til 6. og 7. greinar reglna um úthlutun félagslegra leiguíbúða Eyjafjarðarsveitar ákvað nefndin að Edda Eiríksdóttir hlyti íbúðina.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16.55

Getum við bætt efni síðunnar?