Félagsmálanefnd

96. fundur 11. desember 2006 kl. 00:18 - 00:18 Eldri-fundur

96. fundur félagsmálanefndar haldinn í fundarsal sveitarstjórnar að Syðra- Laugalandi þriðjudaginn 16. mars 2004 kl. 16.00

Mættir: Aðalheiður Harðardóttir Eygló Daníelsdóttir, Hrefna Ingólfsdóttir og ásta Arnbjörg Pétursdóttir.

 

Dagskrá:
1. Vinnuskólinn, skipulag, starfshættir, markmiðslýsing


Afgreiðsla:

1. Byrjað var að vinna að starfsáætlun nefndarinnar með því að taka fyrir málefni vinnuskólans. ákveðið að formaður nefndarinnar ynni áfram með ýmsar hugmyndir sem komu fram og setti þær upp fyrir næsta nefndarfund.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl 16:55

Getum við bætt efni síðunnar?