Félagsmálanefnd

100. fundur 11. desember 2006 kl. 00:20 - 00:20 Eldri-fundur

100. fundur félagsmálanefndar haldinn í fundarsal sveitarstjórnar að Syðra- Laugalandi fimmtudaginn 25. nóvember 2004 kl. 20.00

Mættir: ásta Pétursdóttir, Eygló Daníelsdóttir, Hrefna Ingólfsdóttir og Ingjaldur Arnþórsson ásamt Stefáni árnasyni.Dagskrá:
1. Fjárhagsáætlun 2005
2. Starfsáætlun 2005Afgreiðsla:

1. Fjárhagsáætlun 2005

Farið var yfir stöðu fjárhagsmála sem er í samræmi við áætlun. Umræður sköpuðust um breytingar á starfi vinnuskólans og var ánægja með hvað breytingarnar hefðu verið hagkvæmar.
Nokkrar umræður urðu einnig um starfsemi hópsins Hagar hendur og aðstöðu hans á vegum sveitarfélagsins. ákveðið var að nefndarmenn kynntu sér málið betur.
Formaður gerir uppkast að fjárhagsáætlun næsta árs og sendir til nefndarmanna til umsagnar fyrir næsta fund.

2. Starfsáætlun 2005
ákveðið var að á næsta ári yrði áhersla á tengsl við félög í sveitarfélaginu og gerð jafnréttisáætlunar. Formaður nefndarinnar gerir einnig uppkast að þessari áætlun og sendir það til nefndarmanna fyrir næsta fund.Fundi slitið kl. 21.40

Getum við bætt efni síðunnar?