Félagsmálanefnd

101. fundur 11. desember 2006 kl. 00:20 - 00:20 Eldri-fundur

101. fundur félagsmálanefndar haldinn í fundarsal sveitarstjórnar að Syðra- Laugalandi miðvikudaginn 15.desember  2004 kl. 20:30.

Mættir: Aðalheiður Harðardóttir, ásta Pétursdóttir, Eygló Daníelsdóttir, Hrefna Ingólfsdóttir og Ingjaldur Arnþórsson ásamt Bjarna Kristjánssyni.Dagskrá:
1. Framhald á gerð starfs- og fjárhagsáætlunar 2005Afgreiðsla:

Framhald á gerð starfs- og fjárhagsáætlunar 2005

1. Lögð voru fram drög að starfs- og fjárhagsáætlun sem unnin höfðu verið, lagfærð lítillega og síðan samþykkt.

Fundi slitið kl. 21.25

Getum við bætt efni síðunnar?