Félagsmálanefnd

109. fundur 11. desember 2006 kl. 00:23 - 00:23 Eldri-fundur

109. fundur félagsmálanefndar haldinn í fundarsal sveitarstjórnar að Syðra- Laugalandi fimmtudaginn 2. maí  2006 kl. 20.30

Mættir: Elín M. Stefánsdóttir, ásta Pétursdóttir,  Hrefna Ingólfsdóttir, Aðalheiður Harðardóttir og Ingjaldur Arnþórsson.Dagskrá:
1. Jafnréttisáætlun Eyjafjarðarsveitar
Nefndin fór yfir jafnréttisáætlun Eyjafjarðarsveitar, þeirri vinnu lýkur á næstu dögum og verður send sveitastjórn til samþykktar.

2. önnur mál
Nefndinni hefur borist til eyrna að vöntun sé á heimaþjónustu í sveitafélaginu og lítur nefndin það alvarlegum augum.Fundi slitið kl. 21.40.

Fundargerð ritaði Elín Margrét Stefánsdóttir

Getum við bætt efni síðunnar?