Félagsmálanefnd

130. fundur 22. október 2010 kl. 08:42 - 08:42 Eldri-fundur

130 . fundur félagsmálanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, fimmtudaginn 21. október 2010 og hófst hann kl. 16:00.
Fundinn sátu:
Hugrún Hjörleifsdóttir, Hafdís Hrönn Pétursdóttir, Snæfríð Egilson, Bryndís þórhallsdóttir, Bjarni Kristjánsson og Jónas Vigfússon.
Fundargerð ritaði:  Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.


Dagskrá:


1.  1002011 - Tilfærsla þjónustu við fatlaða frá ríki til sveitarfélaga - Kynningarfundur og boð um samstarf
 Rætt var um samning við Akureyrarbæ um þjónustu við fatlaða og endurskoðun þeirra samninga um aðra þjónustu, sem í gildi eru nú þegar. ákveðið að félagsmálanefnd taki að sér verkefniðog komi með tillögur um endurbætur. Sveitarstjóri athugi hvaða upplýsingar eru til um þjónustuna og leggi fyrir nefndina á næsta fundi og þar verði ákveðin næstu skref.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   17:00

Getum við bætt efni síðunnar?