Fjallskilanefnd

14. fundur 28. nóvember 2012 kl. 11:52 - 11:52 Eldri-fundur

14. fundur fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar
haldinn  í fundarstofu 2, Skólatröð 9, þriðjudaginn 27. nóvember 2012 og hófst hann kl. 20:00.
Fundinn sátu:
Birgir H. Arason, Orri óttarsson, Guðmundur Jón Guðmundsson og Jónas Vigfússon.

Fundargerð ritaði:  Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.

 

Dagskrá:

1.  1211030 - Fjárhagsáætlun fjallskilanefndar 2013
 Gerð var fjárhagsáætlun fyrir fjallskilanefnd fyrir árið 2013.
í áætlun er gert ráð fyrir að innheimt verði kr. 60 fyrir sauðfé og hross skv. forðagæsluskýrslum hjá þeim sem sleppa á afrétt. þá er gert ráð fyrir að sveitarsjóður leggi sömu upphæð til fjallskilasjóðs.
ætlunin er að mála eina rétt á ári næstu árin.
óskað er eftir að nefndinni verði gerð grein fyrir stöðu fjallskilasjóðs þegar uppgjör ársins liggur fyrir.
   

ákveðið var að biðja hrossaeigendur að huga hrossum þar sem girðingar eru víða komnar undir snjó.
þá var ákveðið að auglýsa aftur tvö óskilahross frá því í haust, en farga þeim finnist ekki eigendur þeirra.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 21:10

Getum við bætt efni síðunnar?