Fjallskilanefnd

16. fundur 23. ágúst 2013 kl. 14:25 - 14:25 Eldri-fundur

16. fundur fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 22. ágúst 2013 og hófst hann kl. 20:00.
Fundinn sátu:
Birgir H. Arason, Orri óttarsson, Guðmundur Jón Guðmundsson og Jónas Vigfússon sveitarstjóri.
Fundargerð ritaði: Jónas Vigfússon, sveitarstjóri

 

Dagskrá:

1.  1305025 - Fjallskil 2013
Gengið var frá ganganseðlum sauðfjár fyrir smölun 2013. Gangaseðlar verða bornir út til fjáreigenda sem sleppa fé á afrétt og einni birtir á heimasíðu sveitarfélagsins.
Samkvæmt forðagæsluskýrslum voru 5.966 vetrarfóðraðar kindur í sveitarfélaginu.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 22:15

Getum við bætt efni síðunnar?