Fjallskilanefnd

25. fundur 26. ágúst 2015 kl. 09:21 - 09:21 Eldri-fundur

25. fundur fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, mánudaginn 24. ágúst 2015 og hófst hann kl. 10:00

Fundinn sátu:
Birgir H. Arason formaður, Svanhildur Ósk Ketilsdóttir aðalmaður, Orri Óttarsson aðalmaður og Karl Frímannsson sveitarstjóri.
Fundargerð ritaði: Svanhildur Ósk Ketilsdóttir.

Dagskrá:

1. 1508009 - Fjallskil 2016
Gengið frá álagningu fjallskila 2015.
Heildarfjöldi fjár sem fjallskil eru lögð á er 5.637
Heildarfjöldi dagsverka er 344

2. 1508012 - Varnargirðing milli Rútsstaða og Bringu
Málið lagt fram til kynningar. Beðið er eftir svari frá atvinnuvega-og nýsköpunarráðuneytinu. Fjallskilanefnd ítrekar bókun nefndarinnar frá 25. nóvember 2014 um að kannaðar verði forsendur fyrir því að varnargirðing milli Bringu og Rútsstaða verði aflögð.

3. 1508013 - Óskað er eftir áliti sveitarstjórnar/fjallskilanefndar á stöðu eigenda Hólsgerðis vegna ítrekaðs ágangs búfjár
Fjallskilanefnd leggur til að landeigendur finni lausn á þessu máli.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12.06

 

Getum við bætt efni síðunnar?