Fjallskilanefnd

39. fundur 19. ágúst 2019 kl. 10:00 - 12:00 Fundarstofu 1, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Birgir H. Arason
  • Hákon Bjarki Harðarson
  • Árni Sigurlaugsson
Fundargerð ritaði: Birgir H. Arason Formaður

Dagskrá:

 

1. Fjallskil 2019 - 1906004

Nefndin kom saman að undangengnum undirbúningi nefndarmanna. farið var yfir og gengið frá gangnaseðlum sauðfjár fyrir haustið 2019 

 

Heildarfjöldi fjár sem fjallskil eru lögð á eru 5003 

Heildarfjöldi dagsverka er 410 

Heildarfjöldi sauðfjár er 5513 

 

Gangnaseðlar verða birtir á heimasíu Eyjafjarðarsveitar og sendir til þeirra sem þess óska. 

 

Auglýsa þarf nýja varnarlínu í sveitarfélaginu í sveitapósti. 

 

Ákveðið að hækka dagsverk í kr. 12.000.- 

 

Nefndin ákvað að skoða kostnað við að koma upp aðhaldi fyrir kindur á stöðum þar sem langt er til réttar og koma nokkrir staðir til greina sem nefndin mun skoða í haust. 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00

 

Getum við bætt efni síðunnar?