Fjallskilanefnd

40. fundur 22. september 2019 kl. 10:00 - 11:00 Fundarstofu 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Birgir H. Arason formaður
  • Hákon Bjarki Harðarson aðalmaður
  • Árni Sigurlaugsson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Hákon Bjarki Harðarson

Dagskrá:

 

1.  Hrossasmölun 2019 - 1909021

Farið yfir gangnaseðla vegna hrossasmölunar 

Lagt var á göngur vegna 655 hrossa alls 39 dagsverk. 

 

2.  Fjallskil 2019 - 1906004

Farið stuttlega yfir stöðu smalamennsku á sauðfé það sem af er hausti. 

 

Fjallskilasjóður festi kaup á færanlegum fjárgrindum í haust til að geta sett upp færanleg aðhöld til að handsama fé. 

Eru þær staðsettar í Adda fram á Almenning, Hríshól til afnota á Sölvadal og nágreni og í Gullbrekku til afnota í Djúpadal og nágreni. 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00

 

Getum við bætt efni síðunnar?