Framkvæmdaráð

16. fundur 27. júní 2012 kl. 11:30 - 11:30 Eldri-fundur

16. fundur Framkvæmdaráðs haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, miðvikudaginn 11. apríl 2012 og hófst hann kl. 16:00.
Fundinn sátu:
Elmar Sigurgeirsson aðalmaður, Einar Gíslason aðalmaður, Jón Stefánsson aðalmaður, Einar Tryggvi Thorlacius embættismaður og Jónas Vigfússon sveitarstjóri.

Fundargerð ritaði: Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.

 

Dagskrá:

1. 1202016 - Fjárhagsáætlun 2013 - 2015
Farið var yfir hugmyndir um að flytja áhaldahús í kjallara íþróttahúss og farið í vettvangsskoðun.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:20

Getum við bætt efni síðunnar?