Framkvæmdaráð

26. fundur 07. desember 2012 kl. 09:08 - 09:08 Eldri-fundur

26. fundur Framkvæmdaráðs
haldinn  í fundarstofu 2, Skólatröð 9, miðvikudaginn 5. desember 2012 og hófst hann kl. 16:00.
Fundinn sátu:
Elmar Sigurgeirsson, Einar Gíslason, Jón Stefánsson, Einar Tryggvi Thorlacius, Davíð ágústsson, Jónas Vigfússon og Stefán árnason.
Fundargerð ritaði:  Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.

 

Dagskrá:

1.  1211014 - Fjárhagsáætlun 2013 - 2016
 Unnið var við framkvæmda- og viðhaldsáætlun fyrir árin 2013-2016 og samþykkt að vísa henni til sveitarstjórnar.
Minnt er á að kostnaður við að koma fyrir fuglaskoðunarhúsi er áætlaður 400 þús. kr.
   


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30

Getum við bætt efni síðunnar?