Framkvæmdaráð

36. fundur 27. febrúar 2014 kl. 10:45 - 10:45 Eldri-fundur

36. fundur Framkvæmdaráðs
haldinn  í fundarstofu 2, Skólatröð 9, miðvikudaginn 26. febrúar 2014 og hófst hann kl. 16:30.
Fundinn sátu:
Elmar Sigurgeirsson, Jón Stefánsson, Einar Tryggvi Thorlacius og Jónas Vigfússon.
Fundargerð ritaði:  Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.

Dagskrá:

1.     1402015 - Framkvæmdir 2014
Rætt var um framkvæmdir ársins og farið yfir tímasetta verkáætlun.
ákveðið að fjarlægja vegg milli fundarstofu 2 og eldhúss í stjórnsýsluhúsi og nýta hurð í framkvæmdir við nýja skrifstofu í leikskóla. áætlaður aukakostnaður er ekki meiri en kostnaður ef keypt væri ný hurð fyrir skrifstofuna.
         
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:20


Getum við bætt efni síðunnar?