Framkvæmdaráð

37. fundur 18. júlí 2014 kl. 13:20 - 13:20 Eldri-fundur

37. fundur Framkvæmdaráðs
haldinn  í fundarstofu 2, Skólatröð 9, föstudaginn 18. júlí 2014 og hófst hann kl. 10:00.
Fundinn sátu:
Elmar Sigurgeirsson, Jón Stefánsson, Sigurlaug Hanna Leifsdóttir, Einar Tryggvi Thorlacius og Stefán árnason.
Fundargerð ritaði:  Stefán árnason.

Dagskrá:

1.     1402015 - Framkvæmdir 2014
Lagt fram yfirlit yfir stöðu framkvæmda á árinu 2014. Framkvæmdaráð leggur til breytingu á fjárhagsáætlun ársins 2014 í samræmi við meðfylgjandi minnisblað.
      
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00

Getum við bætt efni síðunnar?