Framkvæmdaráð

41. fundur 21. nóvember 2014 kl. 12:52 - 12:52 Eldri-fundur

41. fundur Framkvæmdaráðs haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, föstudaginn 21. nóvember 2014 og hófst hann kl. 11:30.

Fundinn sátu:
Karl Frímannsson sveitarstjóri, Jón Stefánsson formaður, Elmar Sigurgeirsson aðalmaður, Sigurlaug Hanna Leifsdóttir aðalmaður, Einar Tryggvi Thorlacius og Davíð Ágústsson.
Fundargerð ritaði: Karl Frímannsson.

Dagskrá:

1. 1411006 - Fjárhagsáætlun 2015 - framkvæmdaráð
Framkvæmdaráð samþykkir að veita kr. 40.360.000 í markað viðhald og nýframkvæmdir á árinu 2015 samkvæmt fyrirliggjandi framkvæmdaráætlun.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:35

Getum við bætt efni síðunnar?