Framkvæmdaráð

46. fundur 15. maí 2015 kl. 08:21 - 08:21 Eldri-fundur

46. fundur Framkvæmdaráðs haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, miðvikudaginn 13. maí 2015 og hófst hann kl. 16:00

Fundinn sátu:
Karl Frímannsson sveitarstjóri, Jón Stefánsson formaður, Elmar Sigurgeirsson aðalmaður og Sigurlaug Hanna Leifsdóttir aðalmaður.
Fundargerð ritaði: Karl Frímannsson.

Dagskrá:

1. 1406012 - Lagning ljósleiðara í Eyjafjarðarsveit
Uppkast að samningi við Tengi ehf. lagt fram til kynningar.
Ákveðið var að boða til íbúafundar á næstunni til kynna verkefnið auk þess að útbúa kynningarefni um framkvæmdina.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:29

 

 

Getum við bætt efni síðunnar?