Framkvæmdaráð

48. fundur 26. ágúst 2015 kl. 09:25 - 09:25 Eldri-fundur

48. fundur Framkvæmdaráðs haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, föstudaginn 21. ágúst 2015 og hófst hann kl. 08:00

Fundinn sátu:
Karl Frímannsson sveitarstjóri, Jón Stefánsson formaður, Elmar Sigurgeirsson aðalmaður, Sigurlaug Hanna Leifsdóttir aðalmaður, Einar Tryggvi Thorlacius og Davíð Ágústsson.
Fundargerð ritaði: Karl Frímannsson.

Dagskrá:

1. 1411006 - Fjárhagsáætlun 2015 - framkvæmdaráð
Verkáætlun fyrir árið 2015 yfirfarin. Framkvæmdir eru á áætlun og innan fjárhagsáætlunar.

2. 1508010 - Kvenfélögin í Eyjafjarðarsveit - ósk um breytingar í Laugarborg
Kvenfélögin í Eyjafjarðarsveit fara þess á leit að veitt verði fé til endurbóta á Laugarborg.
Framkvæmdaráð vísar erindinu til fjárhagsáætlanargerðar fyrir árið 2016 og leggur jafnframt til að mörkuð verði stefna um hlutverk Laugarborgar. 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 9:46

 

Getum við bætt efni síðunnar?