Framkvæmdaráð

49. fundur 06. október 2015 kl. 14:15 - 14:15 Eldri-fundur

49. fundur Framkvæmdaráðs haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, mánudaginn 5. október 2015 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:
Karl Frímannsson sveitarstjóri, Jón Stefánsson formaður, Elmar Sigurgeirsson aðalmaður, Sigurlaug Hanna Leifsdóttir aðalmaður, Einar Tryggvi Thorlacius og Davíð Ágústsson.
Fundargerð ritaði: Karl Frímannsson .

Dagskrá:

1. 1509005 - Tilboð í lóðina Bakkatröð 2
Framkvæmdaráð leggur til að þrjár einbýlishúsalóðir við Bakkatröð verði auglýstar til sölu á tilboðsverði.

2. 1510005 - Fjárhagsáætlun eignasjóðs 2016-2019
Áætlunin tekin til umfjöllunar.

3. 1503011 - Eignasjóður - verkefnalisti
Staða verkefna lögð fram til kynningar.
Verkefna- og fjárhagsstaða eignasjóðs er skv. áætlun.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:15

 

 

 

Getum við bætt efni síðunnar?