Framkvæmdaráð

51. fundur 23. október 2015 kl. 11:26 - 11:26 Eldri-fundur

51. fundur Framkvæmdaráðs haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, föstudaginn 23. október 2015 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:
Jón Stefánsson formaður, Elmar Sigurgeirsson aðalmaður og Sigurlaug Hanna Leifsdóttir aðalmaður.
Fundargerð ritaði: Jón Stefánsson.

Dagskrá:

1. 1510005 - Fjárhagsáætlun eignasjóðs 2016-2019
Boðaðir voru til fundar forstöðumenn stofnanna þar sem farið var yfir fjárhagsáætlun ársins 2016, hvað varðar viðhald og fjárfestingu. Þeir sem mættu voru: Valdemar Valdemarsson vegna mötuneytis, Eggert Eggertsson Laugarborg, Margrét Aradóttir og Sigríður Rósa Sigurðardóttir vegna Smámunasafns, Ingibjörg Isaksenvegna íþróttamiðstöðvar, Hugrún Sigmundsdóttir vegna Krummakots og Hrund Hlöðversdóttir frá Hrafnagilsskóla.

  

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:10

 

Getum við bætt efni síðunnar?