Framkvæmdaráð

54. fundur 28. apríl 2016 kl. 09:53 - 09:53 Eldri-fundur

54. fundur Framkvæmdaráðs
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, miðvikudaginn 27. apríl 2016 og hófst hann kl. 12:00.

Fundinn sátu:
Jón Stefánsson formaður, Elmar Sigurgeirsson aðalmaður, Sigurlaug Hanna Leifsdóttir aðalmaður, Einar Tryggvi Thorlacius embættismaður, Davíð Ágústsson embættismaður og Ólafur Rúnar Ólafsson sveitarstjóri.
Fundargerð ritaði: Ólafur Rúnar Ólafsson .

Dagskrá:

1. 1510005 - Fjárhagsáætlun eignasjóðs 2016-2019
Farið yfir framkvæmdaáætlun og stöðu mála. Verkefni í eðlilegum farvegi.

Kynnt niðurstaða af verðkönnun um Viðhaldsmalbikun í elsta hluta Hrafnagilshverfis. Framkvæmdaráð samþykkir að leitað verði eftir samningum við þann aðila sem vill bjóða hagstæðust kjör, þ.e. Kraftfag.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14:30

Getum við bætt efni síðunnar?