Framkvæmdaráð

57. fundur 16. janúar 2017 kl. 11:48 - 11:48 Eldri-fundur

57. fundur Framkvæmdaráðs
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, 1. nóvember 2016 og hófst hann kl. 08:00.

Fundinn sátu:
Jón Stefánsson formaður, Elmar Sigurgeirsson aðalmaður, Sigurlaug Hanna Leifsdóttir aðalmaður, Einar Tryggvi Thorlacius, Davíð Ágústsson, Stefán Árnason og Ólafur Rúnar Ólafsson sveitarstjóri.
Fundargerð ritaði: Jón Stefánsson Oddviti.

Dagskrá:

1. Smámunasafn - fyrir fjárhagsáætlun 2017 - 1610001
Í tengslum við vinnu við framkvæmdaáætlun og fjárhagsáætlun fer framkvæmdaráð yfir lista sem hefur að geyma atriði sem þarf að framkvæma og og forgangsröðun. Vísað til vinnu við fjárhagsáætlun.

2. Fjárhagsáætlun framkvæmdaráðs 2017 og 2018 - 2020 - 1610031
Vinna við framkvæmdaáætlun í tengslum við gerð fjárhagsáætlunar. Farið yfir upplýsingar frá forstöðumönnum og fleirum um verkefni sem óskað er eftir að tekin verði afstaða til. Vinna heldur áfram á næsta fundi.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:45

Getum við bætt efni síðunnar?